Föstudagurinn Dimmi
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Aukaþáttur! Við fengum að vera í dómnefnd í sagnakeppni Föstudagsins Dimma því hann er rafrænn í ár! Lesum tvær góðar sögur sem okkur fannst eiga heima í þættinum og jafnvel tengjast okkur aðeins og því sem við höfum fjallað um. Varað er við innihaldi seinni sögunnar, sem innheldur lýsingar á kynferðisofbeldi.