Eyvindur og Halla
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Það er komið að okkar eigin útileguglæpapari sem arkaði um hálendi Íslands fram og til baka, hvort sem var gangandi, ríðandi eða á handahlaupum; Eyvindi og Höllu. Þau náðu að búa áratugum saman að mestu utan samfélags mannanna á 18.öld. Við reynum að fá einhvern botn í sögu þeirra, líf, bústaði og ákvarðanatökur og síðast en ekki síst að reyna að skilja þjóðsögurnar frá raunveruleikanum.