Ertu geðveikur?
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Geðveila, sturlun, geðveiki, sinnisveiki, brjálsemi; allt eru þetta dásemdir sem mannshugurinn hefur boðið okkur upp á svo lengi sem maðurinn hefur verið við lýði. Við Anna skoðum meðferð og kenningar um andleg veikindi á fyrri öldum því við höfum á þeim skoðanir, í bland við almenna útúrdúra um tannviðgerðir.