Axlar-Björn
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Það er komið að okkar eina sanna raðmorðingja; Axlar-Birni! Hann var víst ekki slæmur í öxlunum, heldur bjó hann á bænum Öxl á Snæfellsnesi fyrir 400 árum. Staðreyndir og sagnir gætu því eitthvað hafa skolast til á leiðinni en sagan er góð þrátt fyrir það.