Á Brimarhólm með hann!
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Það eru fleiri sögur um glæpi og refsingu, Sigrún getur bara ekki hætt! Tíska, pólitík, kostnaður og hugmyndafræði upplýsingarinnar sveifluðu örlögum íslenskra fanga á fyrri öldum. Skyggnumst inn í aðstæður í íslenskum og dönskum fangelsum og hver veit nema kunningjar úr Húnaþingi líti við.