Orð dagsins er: Stallbakur
Morðcastið - En podcast av Unnur Borgþórsdóttir - Torsdagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/2e/21/eb/2e21eb10-23bb-be04-b38d-92b5cadbf23e/mza_13407327815265847795.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Góðan daginn, fimmtudaginn. Í þætti dagsins berst neyðarlínunni í Bærum, Noregi, símtal þar sem kona hringir úr skotti bifreiðar eftir að hafa verið numin á brott. Málið er allt í senn ömurlegt og ógeðslegt en eins og alltaf, ótrúlega áhugavert. Þáttur dagsins er í boði: Happy Hydrate, Ristorante, Nettó og MFitness. Óklipptan þátt og áskriftarleið má finna inná www.pardus.is/mordcastid. Mál hefst: 6:30.