Orð dagsins er: Belial
Morðcastið - En podcast av Unnur Borgþórsdóttir - Torsdagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/2e/21/eb/2e21eb10-23bb-be04-b38d-92b5cadbf23e/mza_13407327815265847795.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Góðan daginn, tvöhundruðasta fimmtudaginn! Mjög margir þættir að baki og að því tilefni er alveg ógnar langur þáttur í dag. Hrikalegt mál með allskonar hörmulegu, en það er þó allavega upplýst. Eða við höldum það allavega. Kannski? Þátturinn er í boði Ristorante, Stöð 2+, Happy Hydrate og Nettó. Mál hefst 7:35.