Kviknar - Leyniskjölin
Kviknar hlaðvarp - En podcast av Vísir
![](https://is3-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts114/v4/23/ca/94/23ca94d9-5704-df0f-bc48-0e4ac6b11c47/mza_17622796286214681734.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Extra langur og spennandi þáttur sem er kjörinn til hlustunar í tveimur pörtum nema þú hafir góðan tíma. Fyrst er rætt við Írisi Tönju leikkonu og Hildi Rós kennaranema sem segja frá erfiðri og auðveldri meðgöngu. Í seinni hluta talar Elve Björk sálfræðingur um líkamsímynd og virðingu á meðgöngu og í kjölfarið fræðir Sigga Dögg kynfræðingur okkur um kynlíf á þessu tímabili og mikilvægi sjálfsfróunar. Ég hvet ykkur til að heyra í þeim og þeirra mikilvægu skilaboðum.