37 - Ólafur Grétar Gunnarsson
Kviknar hlaðvarp - En podcast av Vísir
![](https://is3-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts114/v4/23/ca/94/23ca94d9-5704-df0f-bc48-0e4ac6b11c47/mza_17622796286214681734.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
#37 Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi hjálpar ótrúlega mörgum feðrum og foreldrum með tengslamyndun sín á milli og við barnið sitt. Þetta er fyrsti þáttur af nokkrum, enda hafa hann og Andrea svipaða sýn á flest sem tengist foreldrum þessa lands. Við hvetjum ykkur, sérstaklega verðandi og núverandi feður og foreldra til að hlusta.