31 - Urðarbrunnur
Kviknar hlaðvarp - En podcast av Vísir
![](https://is3-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts114/v4/23/ca/94/23ca94d9-5704-df0f-bc48-0e4ac6b11c47/mza_17622796286214681734.png/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Elísabet Ósk Viðarsdóttir forstöðukona Urðarbrunns ræðir við Andreu um starfsemina og mikilvægi hennar en þungaðar konur í fíknivanda eru týndur hópur sem samfélagið virðist ekki hafa nægan áhuga á að hjálpa eða veita aðstoð. Staðreyndin er átakanleg, þessar konur verða fyrir fordómum vegna veikinda sinna og lítil börn þeirra finna fyrir afleiðingum þess.