Vigdís Finnbogadóttir og dagur íslenskrar tungu
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Krakkavikunni í kvöld ætlum við að velta fyrir okkur tungumálinu, við segjum frá nýrri bók um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og heyrum í Rán Flygenring höfundi bókarinnar. Við fáum líka að heyra þegar þáttastjórnendur Málsins og Kappsmáls tókust á í íslenskuþrautum í tilefni dags íslenskrar tungu og rennum líka yfir það helsta sem er í Krakkafréttum. Gestir: Rán Flygenring Björg Magnúsdóttir Bragi Valdimar Skúlason Birta Hall Ingvar Wu Skarphéðinsson Tónlist: Sous le Ciel de Paris - Trio Vadim Fyodorov Umsjón: Jóhannes Ólafsson