Uppruni hrekkjavökunnar, intersex og fréttir
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í kvöld verður fjallað um uppruna hrekkjavökuhátíðarinnar sem var á fimmtudaginn síðastliðinn. Farið verður yfir uppruna hrekkjavökunnar með Björk Bjarnadóttur umhverfisþjóðfræðingi. Við fræðumst líka um orðið intersex í tilefni af samstöðudegi intersex fólks og fáum til okkar Bríeti Finnsdóttur til að útskýra málið betur. Einnig verður farið yfir nokkrar helstu krakkafréttir vikunnar. Gestir: Bríet Finnsdóttir Björk Bjarnadóttir Tónlist: This is Halloween Umsjón: Jóhannes Ólafsson