Skrekkur 2019, Krakkaskaupið og fréttir
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Krakkavikunni í kvöld verður fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur. Sýnt verður frá úrslitum keppninnar í beinni útsendingunni á RÚV frá Borgarleikhúsinu í kvöld klukkan 20:05. Við segjum líka frá Krakkaskaupinu og förum yfir helstu Krakkafréttir. Gestir: Nökkvi Fjalar Orrason Guðrún Sóley Gestsdóttir Skúli Qase Katla Njálsdóttir Sigyn Blöndal Gréta Salóme Sigfríður Björnsdóttir Tónlist: Skiptir ekki máli - Daði Freyr Umsjón: Jóhannes Ólafsson