Krakkafréttir og Lífið og leikendur
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Krakkavikunni í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og við fáum að heyra bókaormaspjall í Krakkakiljunni. Í þessum þætti kemur Frosti Freyr Davíðsson, 11 ára ljóðskáld, til okkar í heimsókn og segir okkur frá ljóðabók sem hann gaf út upp á eigin spýtur í fyrra sem heitir Lífið og leikendur. Gestur Krakkakiljunnar: Frosti Freyr Davíðsson, 11 ára. Umsjón: Jóhannes Ólafsson