Hrekkjavökudjass, ritsmiðjur og Lína langsokkur
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Krakkavikunni í kvöld ætlum við að kíkja á ritsmiðju fyrir Sögur, verðlaunahátíð barnanna og heyra í nokkrum krökkum sem sóttu smiðju í smásagnaskrifum. Við skellum okkur líka á hrekkjavökudjasstónleika fyrir krakka og segjum frá nýrri bíómynd um Línu langsokk sem er í undirbúningi. Gestir: Arndís Þórarinsdóttir Ungskáldin Kolfinna, Vigdís, Hildur og Auður Aníta Briem Ágústa Eva Erlendsdóttir Þuríður Blær Jóhannsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir Salka Sól Eyfeld Unnur Ösp Stefánsdóttir Tónlist: Ég heiti Lína langsokk - Ilmur Kristjánsdóttir Umsjón: Jóhannes Ólafsson