Hjátrú, Stormsker, Maxímús, fjárlög
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í kvöld fræðumst við um hjátrú í tilefni af föstudeginum þrettánda sem var nú síðastliðinn föstudag. Við kynnum okkur bókina Stormsker sem er nú lesin í útvarpi og heyrum Krakkafrétttir síðustu daga. Í KrakkaVikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Gestir: Ævar Þór Benediktsson Birkir Blær Ingólfsson Vala Kristín Eiríksson Tónlist: Enginn eins og þú - Auður Umsjón: Jóhannes Ólafsson.