Heilsa barna, súkkulaðisafn og býflugur
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þættinum í kvöld verður meðal annars fjallað um súkkulaðisafn, neðansjávar gróðurhús og rannsókn á heilsu ungs fólks. Einnig verður fjallað um býflugur. Nú er ekki sá árstími sem margir hugsa um býflugur, en Sögur bókgaútgáfa gaf á dögunum út bók um býflugur, Bók um bý. Tómas Óskar Guðjónsson, forstoðumaður Húsdýragarðsins og býbóndi verður gestur þáttarins. Gestur: Tómas Óskar Guðjónsson Tónlist: Býfluga - Geirfuglarnir Umsjón: Jóhannes Ólafsson