BRAS, KrakkaRÚV & UngRÚV
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í KrakkaVikunni er skyggnst inn í heim barnamenningar. Við fjöllum um skemmtilega viðburði og það sem er framundan hjá KrakkaRÚV og UngRÚV. Við fjöllum líka um það sem bar á góma í Krakkafréttum vikunnar, fræðumst um tækni og töfra og allt þar á milli. Í þessum fyrsta þætti vetrarins ætlum við að kynna okkur Menningarhátíð barna og ungmenna á austurlandi BRAS og kynnum okkur hvað verður á dagskrá á KrakkaRÚV og Ungrúv í vetur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson. Gestir: Karna Sigurðardóttir, Sigyn Blöndal og Hafsteinn Vilhelmsson.