Áramótaþáttur Krakkavikunnar
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum sérstaka áramótaþætti ætlum við að horfa yfir farinn veg og kynna okkur allt það skrítna og skemmtilega sem gerðist á árinu. Við förum yfir helstu krakkafréttir í fyrrihluta þáttar og í síðari hluta fáum við brot úr allskonar skemmtilegu sem var á dagskrá í barnamenningu árið 2019. Tónlist: Dance Monkey - Tones and I Umsjón: Jóhannes Ólafsson