Alþjóðadagur barnsins, Barnaþing og Krakkaveldi
Krakkavikan - En podcast av RÚV
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/b9/b2/2e/b9b22e02-611b-a44b-05d6-d2c41f80fa64/mza_6743460178964212902.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Krakkavikunni í kvöld er fjallað um ýmsa barnaviðburði síðustu viku. Þar verður meðal annars sagt frá barnasáttmálanum sem fagnaði 30 ára afmæli á miðvikudag, Barnaþingi sem haldið var í Hörpu og Krakkaveldi í Iðnó. Gestir: Elíana Eldey Maríam Jökla Steinar Orri Vilhjálmur Darri Hafrún Arna Brynja Steinunn Rakel Hrönn Halla Elísabet Angantýr Frank Úlfhildur Heiðar Dagur Þórhildur Álfrún Ísabella Gunnar Þorkell Gunnur Martinsdóttir Tónlist: Orphans - Coldplay Umsjón: Jóhannes Ólafsson