#11 - Lovísa Lára
Komdu í kaffi - En podcast av Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Onsdagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/48/57/42/485742c8-58fb-60bb-199d-8784284c6680/mza_6844303225282822032.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Eggert sest niður með uppistandaranum og kvikmyndagerðakonunni Lovísu Láru. Þau ræða meðal annars um uppistandssenuna á Íslandi og Lovísa seigir frá hryllingsmyndahátíðini Frostbiter sem hún hefur lengi haldið utan um. Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla sem elska gott grín og taka lífið ekki of alvarlega.🎧 Þið getið fundið Garpa Grínsins, hlaðvarp Lovísu sem hún gerir ásamt uppistandaranum Friðrik Val á Spotify. 🎙 Þið getið einnig fengið upplýsingar um uppistandssýningar með Lovísu og Eggert á Facebook-síðu Comedy in Iceland.