Jóladagatal 2019 – Jólaálfurinn sem flutti inn – öll sagan
Jóladagatal Borgarbókasafnsins - En podcast av Borgarbókasafn Reykjavíkur
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/e2/80/59/e28059a0-af78-85e4-a0fb-1b6c52a32ffd/mza_11759433966171412633.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Jólaálfurinn sem flutti inn eftir Grétu Þórsdóttur Björnsson, myndir eftir Halldór Snorrason.Allt í einu er komin pínulítil hurð á einn vegginn heima hjá Urði. Einhver er á ferli á nóttunni, einhver sem gerir prakkarastrik og skilur eftir sig fótspor í hveitinu. Foreldrar Urðar eru viss um að hún sé sökudólgurinn – en Urður er saklaus. Getur verið að danskur jólaálfur sé fluttur inn til þeirra?Jólaálfurinn sem flutti inn var saga jóladagatals Borgarbókasafnsins aðventuna 2019.