24. kafli – Jólaboð
Jóladagatal Borgarbókasafnsins - En podcast av Borgarbókasafn Reykjavíkur
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/e2/80/59/e28059a0-af78-85e4-a0fb-1b6c52a32ffd/mza_11759433966171412633.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2020 – Nornin í eldhúsinu eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur. Síðasti kafli: Jólaboð. Foreldrar Péturs og Stefaníu höfðu ekki orðið allskostar ánægðir með söguna sem krakkarnir höfðu sagt þeim um norn og fljúgandi eldhús ...