Þórir Hergeirsson
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þóri Hergeirsson þarf ekki að kynna fyrir mörgum en hann hefur stýrt norska kvennalandsliðinu í handbolta við góðan orðstýr síðastliðin 14 ár. Með liðinu hefur hann unnið heimsmeistaramót, evrópumót og Ólympíuleika og virðist hvergi nærri hættur. Þórir kom til landsins í vikunni til að halda fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík um vegferð sína með norska landsliðinu. Við settumst niður með Þóri eftir fyrirlesturinn og ræða aðeins við hann um þjálfarastarfið, hvernig hann heldur sér í æfingu og ýmislegt annað, eins og stöðu íslensku landsliðana í handbolta. Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir