HM í fótbolta: Rýnt í 8-liða úrslitin og tekist á um mikilvæg málefni
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Það vantaði ekki upp á skoðanir þeirra Ólafs Kristjánssonar og Harðar Magnússonar sem voru gestir í íþróttavarpi dagsins. Báðir hafa þeir farið mikinn á HM og fáir sem vita meira um þetta mót en einmitt þeir. Farið var yfir 16-liða úrslitin, spáð í spilin fyrir 8-liða úrslitin og mikilvæg málefni tengd mótinu rædd. Hvað er svo stærsti íþróttaviðburður allra tíma? Umsjón: Gunnar Birgisson