EM í handbolta - Logi Geirsson
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Farið yfir víðan völl eftir svekkjandi niðurstöðu úr leik Danmerkur og Frakklands sem þýða að Ísland leikur um 5. sætið á mótinu. Jákvæðir punktar frá Loga Geirssyni, gesti þáttarins, skoðum heildarmyndina og ræðum frammistöðu Íslands á mótinu hingað til. Ræðum framtíð Guðmundar Guðmundssonar með landsliðið, hvaða leikmenn komu mest á óvart, stærstu sigrarnir og súrustu töpin. Upphitun fyrir erfiðan leik gegn Noregi á morgun. Umsjón: Gunnar Birgisson og Helga Margrét Höskuldsdóttir.