EM í handbolta - Guðjón Valur Sigurðsson
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ísland vann ótrúlegan sigur á Frakklandi, 29-21 í milliriðlakeppni EM karla í handbolta í Búdapest í gærkvöld. Guðjón Valur Sigurðsson markahæsti landsliðsmaður sögunnar, næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og núverandi þjálfari Gummersbach í Þýskalandi er á línunni hjá okkur í Íþróttavarpi dagsins. Hann fer yfir leikinn við Frakka, spáir í spilin fyrir leikinn við Króata á morgun og fer vítt og breitt yfir sviðið. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Gunnar Birgisson.