EM í fótbolta 2022 - Dagur 5: Lestarvesen á frídegi leikmanna
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Leikmenn fengu frí frá fjölmiðlum í dag og nýttu daginn með fjölskyldum sínum. Fjölmiðlafólk skellti sér til Manchester, með mismunandi árangri. Einhver leiddi Team RÚV upp í ranga lest og í ranga borg. Það bjargaðist þó að lokum. Svo voru örlög norska liðsins rædd stuttlega ásamt öðru.