EM í fótbolta 2022 - Dagur 4: Ironman, fljúgandi skiptingar og EM
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Íþróttavarpið fór um víðan völl í dag. Meðal þess sem rætt var er yfirvofandi þátttaka Margrétar Láru í Ironaman og hvernig það myndi koma út ef svissað yrði á reglum í handbolta og fótbolta. Svo heyrðum við í landsliðsfólki og -þjálfara og ræddum leikinn við Ítalíu. Eitthvað fleira bar á góma líka.