ÓL - Dagur 6
Íþróttavarp RÚV - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/fe/6b/0d/fe6b0da3-700b-e14e-f62f-0dbe7eed9efb/mza_16266654489682928790.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Fórum yfir víðan völl í Íþróttavarpi dagsins, gesturinn var ekki af verri endanum enginn annar en fyrrum Ólympíufarinn frá Lillehammer 1994 og fyrrum formaður Skíðasambands Íslands, Daníel Jakobsson. Ræddum helstu viðburði á Ólympíuleikunum hingað til, fórum yfir hvað Ísland þarf að gera til að eiga keppendur í fremstu röð, af hverju skíðaskotfimin hefur tekið fram úr skíðagöngunni í áhuga og áhorfi og fleira skemmtilegt. Umsjón: Gunnar Birgisson