9. Áhættumat Ríkislögreglustjóra (Katrín Ýr Árnadóttir)
Hvítþvottur - En podcast av Sigurður Páll Guttormsson
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/2d/85/72/2d8572bb-924d-e82a-2637-630bd97395e0/mza_10298923631973467748.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka. Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku meira en eitt þúsund burðardýra í peningaþvætti.Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.