3. Vernd uppljóstrara, Panamaskjölin og hlutverk blaðamanna (Helgi Seljan)
Hvítþvottur - En podcast av Sigurður Páll Guttormsson
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/2d/85/72/2d8572bb-924d-e82a-2637-630bd97395e0/mza_10298923631973467748.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Blaðamaðurinn Helgi Seljan ræðir um vernd uppljóstrara, Panamaskjölin, tengsl siðferðis og laga og meintar mútugreiðslur Samherja.Helgi segir einnig frá áreitni í garð blaðamanna, falli þýsku greiðslumiðlunarinnar Wirecard og heimildum blaðamanna til þess að taka á móti gögnum sem eru fengin með ólögmætum hætti.Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.