Margrét Eva og menningarvegferðin okkar.
Hlaðvarp Landsnets - En podcast av Landsnet

Kategorier:
Hvernig endar sérfræðingur í Stjórnstöð sem verkefnastjóri menningarvegferðar ? Þetta er spurning sem Margrét Eva Þórðardóttir hefur oft fengið en okkur í LandsnetsHlaðvarpinu fannst tilvalið að fá hana að hljóðnemanum í spjall um vegferðina og lífið hjá Landsneti og heyra um leið hvernig hún fékk menninguna í fangið.