Hlustum, miðlum og skiptumst á skoðunum - Elín Sigríður Óladóttir samráðsstjóri
Hlaðvarp Landsnets - En podcast av Landsnet

Kategorier:
Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi hitti hana Ellu , Elínu Sigríði, samráðsstjóra hjá Landsneti og leit í baksýnisspegilinn með henni. Þær ræddu m.a. hvað við höfum gert og hvað við getum gert betur þegar kemur að samtali, samráði og framtíðinni sem í þeirra og okkar huga verður bara rafmagnaðri.