Framtíðin er stafræn, tækifærin eru óendanleg
Hlaðvarp Landsnets - En podcast av Landsnet

Kategorier:
Veröldin er að breytast og verða snjallari enn áður og því þótti okkur tilvalið að fá tvo snjalla samstarfsfélaga, þá Theodór Jónsson og Birki Heimisson, í hlaðvarpsspjall þar sem þeir segja okkur m.a. að þeir séu að vinna á sviði sem heilinn okkar gæti aldrei unnið á . Áhugavert, ekki missa af þessum þætti þar sem horft er til framtíðar sem í þeirra huga er ótrúlega spennandi.