Eigum við orku í orkuskiptin, mun orkuskortur ráða hraða orkuskipta, er hægt að geyma rafmagn ?
Hlaðvarp Landsnets - En podcast av Landsnet

Kategorier:
Hlustið og fræðist með þeim Gný Guðmundssyni skólastjóra Orkuskiptaskólans og Magna Pálssyni yfirkennara en þeir eru okkar helstu sérfræðingar í þessum málaflokki. #þátturnúmertvö #orkuskiptaskólinn