Kosningar, kosningar, kosningar og kosningar
Heimsglugginn - En podcast av RÚV - Torsdagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/81/49/94/8149942f-2e75-bac6-f485-0da781e25810/mza_3881819415568696438.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hægriflokkar áttu erfiðara uppdráttar í norrænu Evrópusambandsríkjunum í kosningunum til Evrópuþingsins en í Frakklandi og Þýskalandi. Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu þetta í Heimsglugga vikunnar á Morgunvaktinni á Rás 1. Óvæntar þingkosningar í Frakklandi bar einnig á góma sem og tilhneigingu Rishis Sunaks, forsætisráðherra Breta, til að skora sjálfsmörk í kosinngabaráttunni þar.