Hörmungarástandið í Mið-Austurlöndum
Heimsglugginn - En podcast av RÚV - Torsdagar
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/81/49/94/8149942f-2e75-bac6-f485-0da781e25810/mza_3881819415568696438.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Magnús Þorkell Bernharðsson var gestur Heimsgluggans og þeir Bogi Ágústsson ræddu hörmungarástandið á Gaza og átökin þar sem hafa kostað meir en 30 þúsund manns lífið á undanförnum mánuðum.