Það þarf þorp - Skóli í skýjunum
Heimili og skóli - En podcast av Heimili og skóli
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/36/4e/91/364e91fb-a321-f25d-883e-b3ebaa830b59/mza_9629923173377108491.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Spjall við Esther Ösp Valdimarsdóttir skólastjóra og tengilið farsældar í Ásgarðsskóla - skóla í skýjunum. Ásgarðsskóli er ekki hefðbundinn skóli en aðsóknin er mikil. Skólinn er búinn að stækka hratt á þeim þremur árum sem hann hefur starfað og er að stimpla sig inn sem frábær viðbót við skólakerfið okkar.