“Svona eiga sýslumenn að vera” -#500
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - En podcast av Helgi Jean Claessen
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/f2/f0/86/f2f0866d-08a4-8983-b087-3d22938e29eb/mza_7940739278582356903.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Fimmhundruðasti þáttur Hæ Hæ kominn í loftið! Við erum ótrúlega þakklátir okkar Hæjurum, takk fyrir! Það eru stórar fréttir úr lífi Helga. Hjálmar er þessa dagana á fullu að skipuleggja Oasis tónleika sem hann ætlar á með vinum sínum. Helgi fékk heimsókn frá bóndanum sem hann var hjá þegar hann var ungur. Hjálmar er að fara í hnotuferð til Barcelona með vinum sínum.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!