Gói Karlsson
Grínland - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/b1/ce/53/b1ce53d2-b00e-f4c1-5a3d-855725cec601/mza_9523016635584206438.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Guðjón Davíð Karlsson Gestur Grínlands í þetta skiptið er prestssonurinn og sprellipésinn Gói. Það eru ekki margir sem vita það (þar á meðal þáttarstjórnandi) að Gói heitir ekki Gói. Hann heitir Guðjón!¨Ekki nóg með það, hann heitir Guðjón Davíð Karlsson! Hér fáum við að kynnast drengnum á leigubílahjólinu með Taxa merkinu, drenginn sem lék sitt fyrsta frumsamda verk á erlendri grundu, manninn sem elskar leiklist af ástríðu. Ástríðufullur Gói í Grínlandi er góður fyrir sál og líkama.