3. Góðir Hálsar - Gul Viðvörun
Góðir hálsar - En podcast av Góðir hálsar
![](https://is5-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/22/22/cb/2222cbbe-5b03-7d70-adae-0fa625482b4d/mza_14843762053688233694.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Við tölum ekki um neitt oftar heldur en veðrið, gul viðvörun eða appelsínugul viðvörun - alltaf sama helvítis samtalið. Starkaður og Kristín fara í spurningakeppni um mesta og minnsta hita sem mælst hefur á íslandi og tækla mikilvægar staðreyndir varðandi veðrið. Farið er yfir top 3 töframenn landsins - Einar Mikael - Bjarni Töframaður og Einar einstaki - hver er bestur?