Ævintýri Þórs Breiðfjörð
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Þór Breiðfjörð er söngvari, leikari, kennari og nú söngleikjahöfundur! Hann kom í fimmuna til Felix og sagði af fimm "söngleikjum" sem opnuðu augu hans og breyttu lífinu. Samtalið tók þá út um allar koppagrundir, frá austur Húnavatnssýslu til Reykjavíkur og þaðan til London og svo um allan heim á leiðinni aftur heim. Í síðari hluta þáttarins fór Felix yfir það sem gerðist á deginum og rifjaði svo stuttlega upp sögu AC/DC með tóndæmum