Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Gestur Felix í síðustu fimmu ársins 2023 var Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ en hún talaði um fimm tilviljanir sem áttu eftir að breyta lífi hennar. Svo skelltum við í fréttagetraun um helstu fréttir ársins og spiluðum lög að hætti hússins