Tinna Hrafnsdóttir og ákvarðanirnar
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Tinna Hrafnsdóttir er skráð sem leikkona í símaskránni en hefur aldeilis söðlað um og vinnur nú nær eingöngu sem leikstjóri. Ný þáttaröð úr hennar ranni, Heima er best, er að gera það gott í Sjónvarpi Símans. Tinna kom í Fimmuna og talaði um fimm ákvarðanir sem hafa breytt lífi hennar. Í síðari hluta þáttarins hringdi Felix í Laufey Elíasdóttur sem stendur að listmarkaði á heimili sínu í dag og vinnur eftir mottóinu að versla í heimabyggð.