Þórunn Lárusdóttir og afdrifaríkir dagar

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Þórunn Lárusdóttir hefur komið víða við enda leikkona, handritshöfundur, tónlistarkona og leikstjóri en hún hefur komið víðar við, t.d. unnið sem fyrirsæta og það ræða hún og Felix í skemmtilegri fimmu um dagsetningar sem breyttu lífi hennar Felix heldur svo áfram að spila tónlist sem tengist keppendum í Söngvakeppninni og í dag koma fjórir listamenn við sögu. Svo tölum við líka aðeins um Dylan