Örn Árnason í fimmunni

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Leikarinn, söngvarinn og skemmtikrafturinn Örn Árnason var gestur í Fimmunni og sagði af fimm óvæntum uppákomum sem breyttu lífi hans. Það var allt frá því að leita að sætri stelpu í sundunum yfir í að missa af strætó og vera stoppaður af löggunni í Kaupmannahöfn. Í síðari hlutanum tókum við forskot á Árið er sæluna og heyrðum brot úr nýjasta þættinum þar sem Helgi Hrafn Jónsson var til frásagnar lagalisti Stuðmenn - Bara ef það hentar mér Nice little penguins - Flying Earth Wind and fire - September Afi - Morgunsöngur afa Ágúst - Með þig á heilanum Cease Tone, Rakel og Jói Pé - Ég var að spá One More Time - Den vilda Abba - Knowing me Knowing you Júlí Heiðar - Fræ Fountains DC - In the modern world Salka Sól - Sólin og ég Helgi Björns - Kókos og engifer Garbage - Stupid Girl Árný Margrét - I miss you, I do SVala - The real me Una Torfa - Yfir strikið