María Rut Reynisdóttir og draumarnir
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Draumar voru eftir í huga Maríu Rutar Reynisdóttur framkvæmdastjóra Tónlistarmiðstöðvar þegar hún kom í Fimmuna í Fram og til baka. Þessir draumar voru allt frá því að búa uppi í sveit yfir í það að fara að vinna meira í beinni listsköpun. Víst er að margir tengja við drauma Maríu Rutar og spjallið fór um heima og geima. Þemað í tónlistinni var auðvitað... tónlist!