Júlían Jóhannsson kraftlyftingamaður

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Gestur Felix var Júlían JK Jóhannsson afreksmaður í kraftlyftingum. Hann varð íþróttamaður ársins 2019 og þá á hátindi ferils síns en upplifði mikla breytingu á covid árunum, eignaðist tvö börn og hætti í sagnfræðinámi. Júlían talar um fimm ákvarðanir sem breyttu lífi hans. Í síðari hluta þáttarins hringdi Felix í Dögg Sigmarsdóttur, verkefnastjóra í borgaralegri þátttöku hjá Borgarbókasafninu og frétti af skemmtilegu verkefni í Gerðubergi en þar á að fara í lautarferð með skemmtilegu fólki