Hver er Hildur Vala?
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Gestur Felix í Fram og til baka er Hildur Vala Baldursdóttir leikkona sem leikur um þessar mundir hlutverk Elsu í söngleiknum Frosti í Þjóðleikhúsinu. En hver er Hildur Vala og hvernig var ferðalagið hennar sem leiddi hana að þessu risahlutverki á stærsta sviði þjóðarinnar? Í síðari hlutanum hringir Felix í Guðnýju Guðmundsdóttur gallerí eiganda í Berlín en hún var að opna nýja sýningu og vorið er á næsta leiti